Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Syringa × prestoniae 'Isabella'
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
× prestoniae |
|
|
|
Höfundur |
|
McKelv. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Isabella' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fagursýrena |
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Lillarauður, ljósari innan, |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
3-4 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Kröftugur, uppréttur runni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Kröftugur, lauffellandi runni, 3-4 m hár og álíka breiður, með dökkgræn lauf. Blómin einföld, lillarauð, ljósari innan, ilma lítið eitt. Stórir klasar, allt að 27 sm langir, 20 sm breiðir, þéttblóma.
Eitt besta yrkið í prestoniae-grúppunni. Ekki skriðul.
Hægt að rækta sem lítið, blómstrandi tré og er talin vera sú sýrena sem best er að rækta sem tré.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðauppruni (S. komarowii ssp. reflexa × S. villosa). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Mjög rakur, en ekki blautur, meðalfrjór, vel framræst. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Runninn hefur mikið mótstöðuafl gegna sjúkdómum og meindýrum. |
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://www.lotth.com, http://www.friendsofhefarm.ca, http://mosaid.org |
|
|
|
Fjölgun |
|
Yrkjunum verður aðeins fjölgað með græðlingum, sumargræðlingum, erfiðara er að nota vetrargræðlinga. Ágræðsla er líka möguleg. Plöntur upp af fræi eru aðeins notaðar sem ágræðslutré/runni. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stórir runnar sem þurfa gott rými til að ná góðum þroska, stakir eða í þyrpingum.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein, aðkeypt planta sem var gróðursett í beð 1981 og önnur eldri. Báðar þrífast vel, hafa næstum ekkert kalið, (nema ögn allra fyrstu árin) eru orðnar stórir og miklir runnar, sem blómstra árlega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|