Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ćttkvísl |
|
Mertensia |
|
|
|
Nafn |
|
oblongifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
(Nutt.) G. Don. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Brekkublálilja* |
|
|
|
Ćtt |
|
Munablómaćtt (Boraginaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hćđ |
|
- 30 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar allt ađ 30 sm háir, uppréttir eđa uppsveigđir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin stinnhćrđ á efra borđi, hárlaus neđan, grunnlauf allt ađ 8 x 2 sm, mjó oddbaugótt-aflöng til aflöng eđa spađalaga, snubbótt. Stöngullauf allt ađ 8 x 1,5 sm, oddbaugótt-aflöng til bandlaga, legglaus eđa nćstum legglaus. Blómskipunin ţéttblóma, blómleggir verđa ađ ađ lokum 1 sm langir, hárlausir til stinnhćrđir. Bikar allt ađ 7 mm, flipar egglaga-ţríhyrndir til bandlaga, yddir, randhćrđir. Krónan blá, krónupípan allt ađ 12 mm, hárlaus innan, krónutunga allt ađ 7 mm, ginleppar áberandi, hárlaus til smádúnhćrđ. Frjóţrćđir allt ađ 4 mm, frjóhnappar allt ađ 2 mm, aflangir. Frć(hnetur) allt ađ 4 mm, hrukkóttar. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka (Montana til N Kaliforníu). |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Međalfrjór, međalrakur-rakur, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Mertensia+longifolia, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölćringabeđ. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ţrífst vel (E3-B05 2009). Er ekki lengur hér 2015. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|