Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Juniperus virginiana 'Glauca'
Ættkvísl   Juniperus
     
Nafn   virginiana
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Glauca'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Virginíueinir
     
Ætt   Sýprisætt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænn runni - lítið tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   KK blóm lítil, gulbrún. KVK blóm ljós-blágræn.
     
Blómgunartími  
     
Hæð   1-2 m (- 5 m)
     
Vaxtarhraði   Hægvaxta.
     
 
Virginíueinir
Vaxtarlag   Súlulaga runni eða lítið tré, greinaþétt, grannt, greinaendarnir standa út úr súlunni.
     
Lýsing   Barr hreisturlaga, smá, aðlæg, inni í plöntunni eru þau stundum líka sýllaga. Mjög þekkt yrki og það ætti aðeins að fjölga þeim einstaklingum sem hafa fallegasta, stálbláa litinn.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, vel framræstur, fremur magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 7
     
Fjölgun   Sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduð runna- og trjábeð, sem stakstæðar plöntur og víðar.
     
Reynsla   Ekki til í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Virginíueinir
Virginíueinir
Virginíueinir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is