Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Rosa helenae 'Lykkefund'
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   helenae
     
Höfundur   Rehd. & Wils.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Lykkefund'
     
Höf.   (Aksel Olsen 1930) Danmörk .
     
Íslenskt nafn   Helenurós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni, klasarós.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rjómahvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   - 400 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Helenurós
Vaxtarlag   Foreldrar: R. helenae × R. ‘Charles Bonnet’ Kröftugur runni, 400 sm hár og 200 sm breiđur en getur orđiđ 6-8 m hár. Klifurrós sem ţarf klifurgrind og hćgt er ađ nota hana í súlugöngum, laufskála eđa sem súlurós, getur líka vaxiđ upp tré.
     
Lýsing   Blómin rjómahvít, fyllt, ilma mikiđ. Blómstrar einu sinni á sumri. Minnir mikiđ á Rosa helenae ‘Hybrida’ en ‘Lykkefynd er nćstum ţyrnalaus. Nýpur eru fáar, smáar, appelsínugular og í klösum. ‘Lykkefynd’ er međ stćrri og enn fylltari blóm en R. helenae og nýpurnar eru líka stćrri og miklu fćrri og greinarnar eru nćstum ţyrnalausar.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   Petersen, V. 1981: Gamle roser i nye haver. Utgivet av de danske haveselskaber Křbenhavn 1981, http://www.hesleberg.no, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Rćktuđ eins og R. helenae. 1 planta á m˛. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og miđlungi nćringarríkan jarđveg.
     
Reynsla   Rosa helenae 'Lykkefynd' var keypti í Lystigarđinn 2006 og plantađ í beđ sama ár, blómstrađi dálítiđ 2008. Uppáhalds klifurrósin okkar um ţessar mundir (2009). Vex afar örugglega á suđurvegg skemmunnar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Helenurós
Helenurós
Helenurós
Helenurós
Helenurós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is