Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Astragalus cicer
Ćttkvísl   Astragalus
     
Nafn   cicer
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kollhnúta
     
Ćtt   Ertublómaćtt (Fabaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 0,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kollhnúta
Vaxtarlag   Upprétt eđa útbreidd, fjölćr jurt, allt ađ 50 sm há.
     
Lýsing   Laufin međ 8-15 pör af smálaufum, međ endasmálauf. Smálaufin 1,5-3,5 sm, lensulaga eđa egg-lensulaga til aflöng, mjókka ađ grunni og oddi, međ stutt, ađlćg, fremur strjál hár (sem eru fest viđ grunn ţeirra) bćđi ofan og neđan. Axlablöđ mjó-lensulaga, samvaxin viđ grunninn. Blóm 10-25 í ţéttum öxum. Bikar 0,7-1 sm, pípulaga, tennur um ţađ bil hálf lengd pípunnar, ţakin ađlćgum hárum (sem eru fest viđ grunninn), sum hvít, önnur dökkbrún til svört. Krónan gul, 1,4-1,7 sm. Belgir egglaga-hnöttóttir til hnöttóttir, flatir, međ krók í toppinn, belgir eru ţaktir löngum, dálítiđ útsćđum, hvítum hárum og styttri ađlćgum, dökkbrúnum til svörtum hárum.
     
Heimkynni   Mestur hluti Evrópu, Tyrkland.
     
Jarđvegur   Léttur, međalrakur, međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H1
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til 2 plöntur undir ţessu nafni sem sáđ var til 1986 og gróđursettar í beđ 1989 og 1 sem sáđ var til 1990 og gróđursett í beđ 1991. Allar ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kollhnúta
Kollhnúta
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is