Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Delphinium glaucum
Ćttkvísl   Delphinium
     
Nafn   glaucum
     
Höfundur   S. Wats.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Purpuraspori
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   D. scopulorum A. Gray v. glaucum (S.Watson) A.Gray, D. splendens G.N.Jones
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blápurpura til ljósgráfjólublár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   (60-)100-200(-300) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Purpuraspori
Vaxtarlag   Stönglar (60-)100-200(-399) sm háir, grunnur oftast grćnn, hárlaus, bláleitur. Laufin stöngullauf, 15-20, engin ađ 1/5 neđsta hluta stönglanna ţegar plantan blómstrar, laufleggir 1-14 sm.
     
Lýsing   Laufblađkan kringlótt til fimmhyrnd, 2-11 x 3-18 sm, jađrar sjaldan blúndukenndir, hárlaus, endaflipar 5-9(-15), breidd 5-24(-35) mm, oddarnir mjókka snögglega í broddyddan odd, flipar laufa á miđjum stöngli meir en 3 x lengri en ţeir eru breiđir. Blómskipunin (13-)40-90(-140)-blóma, blómleggir 1-3(-5) sm, smádúnhćrđir eđa hárlausir, smástođblöđ 2-6(-10) mm frá blómunum, grćn til blá, bandlaga, 2-7 mm, smádúnhćrđ eđa hárlaus. Bikarblöđin blápurpura til ljósgráfjólublá, smádúnhćrđ, hliđarflipar vita fram á viđ eđa eru útstćđir, 8-14(-21) x 3-6 mm, sporar beinir, standa í 45° horni viđ stöngulinn, 10-15(-19) mm, neđri krónublöđ ţekja stöngulinn ±, 4-6 mm, flipar 1-3 mm, hár í miđju, ađallega neđst á flipunum, hvít. Frćhýđi 9-20 mm, 3,5-4,5 sinnum lengri en ţau eru breiđ, hárlaus til smádúnhćrđ. Frćin međ vćng, frumur frćhýđis ílangar en stuttar, yfirborđ slétt eđa hrjúf.
     
Heimkynni   N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjár, rakur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=233500500
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í rađir.
     
Reynsla   Hefur vaxiđ lengi í garđinum og ţrífst vel (t.d. P9-A03 910682).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Purpuraspori
Purpuraspori
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is