Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Aconitum japonicum
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   japonicum
     
Höfundur   Thunb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Japanshjálmur
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blá-purpura.
     
Blómgunartími   September.
     
Hćđ   50-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Japanshjálmur
Vaxtarlag   Rćtur međ hnúđum. Stönglar 50-100, sm á hćđ, uppréttir, meira eđa minna bogsveigđir eđa stöku sinnum lítillega klifrandi efst, smádúnhćrđir ofantil. Lauf 5-10 sm í ţvermál, oftast 3-klofin, hárlaus, fliparnir öfugegglaga-tígullaga, meira eđa minna gróftennt, snubbótt.
     
Lýsing   Blómskipunin í gisnum hálfsveipur, endastćđur eđa hliđstćđur, blómleggir hárlausir eđa hćrđir, blómin allt ađ 3 sm, fá, blá-purpura eđa dálítiđ rauđmenguđ, hjálmurinn keilulaga, snögg broddydd, trjónan bein, hvassydd. Frćhýđi 3-5, hárlaus ađ mestu.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2001 og gróđursett í beđ 2004, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Japanshjálmur
Japanshjálmur
Japanshjálmur
Japanshjálmur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is