Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Ajuga pyramidalis
Ættkvísl   Ajuga
     
Nafn   pyramidalis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lyngbúi
     
Ætt   Lamiaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær, sígræn
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   ljósblár
     
Blómgunartími  
     
Hæð   0.1-0.3m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Lyngbúi
Vaxtarlag   svipaður á stærð og blávör, skriðul
     
Lýsing   blómin lítil í krönsum í efri blaðöxlum blöð breiðegglaga, gagnstæð á ferk. stönglum, ógreinilega tennt og mikið rauðmenguð ofantil, minnka reglubundið upp eftir st.
     
Heimkynni   Ísland, Evrópa, Kákasus
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, fremur magur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting að vori eða hausti sáning að vori eða græðlingar
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, kanta, beð
     
Reynsla   Alfriðuð íslensk tegund, mjög sjaldgæf, Þannig að útvega verður fræ erlendis frá, ef fólk vill fá hann í garðinn hjá sér.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lyngbúi
Lyngbúi
Lyngbúi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is