Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Abies holophylla
Ćttkvísl   Abies
     
Nafn   holophylla
     
Höfundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Nálaţinur
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnt tré
     
Kjörlendi   Hálfskuggi, sól
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   Allt ađ 30 m
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta
     
 
Nálaţinur
Vaxtarlag   Tré, allt ađ 30 m hátt í heimkynnum sínum, en örugglega töluvert lćgra í rćktun hérlendis. Börkur er međ ţunn hreistur. Ársprotar eru ljós leđurgulir, dálítiđ greyptir og međ langsprungum. Brum eru stór, ydd, kvođug.
     
Lýsing   Barrnálar eru ţéttstćđar, beinast fram og upp á viđ, međ V- laga gróp ofan á greininni, skipt ađ neđan, 2,5- 4 sm langar, 2 mm breiđar, kröftugar, stinnar. Á ungum plöntum eru ţćr hvassyddar (einn oddur), glansandi grćn á efra borđi, á neđra borđ eru ţćr međ 2 daufgrćnar loftaugarendur, hvor um sig er 6-8 rađir. Könglar eru sívalir, 12-15 sm langir, 4 sm breiđir, ungir könglar eru grćnir, fullţroska brúnir. Köngulhreistur 3-5 sm breiđ, hálfmánalaga, hreisturblöđkur sjást ekki, eru mjög smáar.
     
Heimkynni   NA-Kína, Kórea, Mansjúria, mjög sjaldgćf.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6a
     
Heimildir   1, Roloff/Bärtels 1996: Gehölze
     
Fjölgun  
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var 1985, gróđursett í beđ 2004. Vex mjög hćgt.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Nálaţinur
Nálaţinur
Nálaţinur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is