Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ćttkvísl |
|
Chamaecyparis |
|
|
|
Nafn |
|
pisifera |
|
|
|
Höfundur |
|
(S. & Z.) Endl. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ertusýprus |
|
|
|
Ćtt |
|
Sýprusćtt (Cupressaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrćnn runni - lítiđ tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
KK blóm svartbrún. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemma vors. |
|
|
|
Hćđ |
|
2-10 m (-50 m) |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tré allt ađ 50 m hátt í heimkynnum sínum, króna grönn, keilulaga međ strjálar greinar. Verđur mun minni hérlendis. |
|
|
|
Lýsing |
|
Börkur rauđbrúnn, sléttur, dettur af í ţunnum rćmum. Gamlar greinar láréttar; smágreinar flatar, allar í sama fleti, slútandi. Barr ađlćgt, ađ ofan glansandi grćnt, ađ neđan oftast međ aflanga mjög greinilega, hvíta bletti. Hliđanálar bátlaga, yddar međ uppstćđa odda, ilma mjög lítiđ viđ núning. Könglar margir saman, smáir, keilulaga, allt ađ 6 mm í ţvermál, dökkbrúnir međ 8-12 hreistur, sem eru nćstum ekkert trékennd, bogadregin ofan. Frć 1-2 í hverju hreistri, međ breiđan vćngjađ, efri og neđri jađar trosnađur. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Japan. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Djúpur, frjór, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
´z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
7, Roloff/Baertels 1996: Gehölze. |
|
|
|
Fjölgun |
|
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
|
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var 1991, gróđursett í beđ 2001, vetrarskýling 2001-2007, kelur stundum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|