Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Potentilla pamirica
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   pamirica
     
Höfundur   Th. Wolf.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Pamírmura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   P. thomsonii Hand.-Mazz., P. thomsonii var. trijuga Sojak
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skćrgulur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   5-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Pamírmura
Vaxtarlag   Pamírmura er fjölćringur međ skćrgul blóm, sem eru 1-1,3 sm í ţvermál. Ţýfđur fjölćringur. Jarđstöngull mikiđ greindur. Blómstönglar margir, mynda brúska, 5-15 sm langir, grannir međ mjó silkihár.
     
Lýsing   Grunnlauf eru yfirleitt, fjöđruđ, međ 3-4 smáblöđ, grunnlaufin standa ţétt saman viđ grunninn, laufleggir eru 8-12 mm langir, hćrđir. Axlablöđ á grunnlaufunum eru himnukennd, dökkbrún, eyrnablöđ egglensulaga. Axlablöđin á laufum blómleggjanna eru laufkennd, heilrend eđa 2-3 skipt. Smálaufin eru 5-15 × 4-6 mm, efra borđiđ er lítiđ eitt eđa ţétt silkihćrt, neđraborđ er grá-floshćrt, klofin ađ 2/3-3/4, flipar eru um 4-8 talsins, 1,5-2 mm breiđir, öfugegglaga-snubbóttir. Bikarblöđin eru ţétthćrđ. Krónublöđin eru 6-6,5 mm löng. Frćflarnir eru 20-35 talsins. Frćvur eru margar, stílar jafnsverir uppúr og niđrúr, um 1-1,2 mm langir, nćstum endastćđir.
     
Heimkynni   Pamírmura er nokkuđ algeng tegund ofarlega í fjöllum í N Pakistan og Kasmír í um 4000-5000 m h.y.s.
     
Jarđvegur   Magur til međalfrjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://w3ww.flowersofindia.net, http://www.efloras.org Flora of Pakistan
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, í kanta.
     
Reynsla   Í E5-G08 frá ca 1990 og ţrífst mjög vel
     
Yrki og undirteg.   Potentilla pamirica var. pamirica Hćringin á laufleggjunum er <2 mm löng, neđra borđ smálaufa er međ gráleita lóhćringu. Stílar um 1-1,2 mm langir. -------------- Potentilla pamirica Th. Wolf. v. pamirolaica (Juz) M. Shah & Wilcock in Willden. Hćring á laufleggjum er um 2 mm löng, neđra borđ smálaufa er međ snjóhvíta lóhćringu. Stílar um 1,5 mm langir. Syn.: Potentilla pamiroalaica Juz., Potentilla subtrijuga (Th. Wolf) Juz.
     
Útbreiđsla  
     
Pamírmura
Pamírmura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is