Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Clematis alpina
Ćttkvísl   Clematis
     
Nafn   alpina
     
Höfundur   (L.) Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alpabergsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Klifurrunni
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi)
     
Blómlitur   Fjólublár eđa gulhvítur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   1-2,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Alpabergsóley
Vaxtarlag   Runni sem vefur sig upp t.d. grindur eđa er skríđandi, stöngull er hnýttur af stórum gagnstćđum brumum og visnum blađfótum. Greinar hárlausar, strendar.
     
Lýsing   Vafningsviđur, allt ađ 2 m hár. Lauf tvisvar sinnum ţrískipt, smálauf, egglensulaga, tennt, allt ađ 5 sm. Blómin stök, hangandi, vaxa á fyrra árs greinum. Blómin eru meira eđa minna bjöllulaga. Blómhlífarblöđ 4, egglaga, langydd, ţétthćrđ utan, fjólublá eđa gulhvít, 3-5 sm. Gervifrćflar hálf lengd blómhlífarblađa, gulhvítir en upplitast međ aldrinum og verđa fjólubláir. Smáhnetur tígullaga, gáróttar međ langćja fjađurformađa stíla.
     
Heimkynni   N & M Evrópa, Asía.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H1
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Vorsáning, sumargrćđlingar, sveiggrćđsla ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Á grindur, girđingar, ef til vill upp tré og ef til vill til ađ ţekja jarđveg.
     
Reynsla   Hefur reynst harđgerđ í Lystigarđinum (kal:0-1,5) og auđrćktuđ. Ţarf stuđning eigi hún ađ klifra upp veggi og má ţá nota hverskonar net eđa grindur til ađ auđvelda henni ţađ. Má klippa eftir blómgun og endurnýja međ stífri klippingu á nokkurra ára fresti.
     
Yrki og undirteg.   Gríđarlegur fjöldi yrkja í rćktun, fá ţeirra í garđinum, ţau ţrífast ađ jafnađi síđur og kala ađeins meira (k:3) en ţó er 'Ruby' undantekning ţar á (k:0-1). Einnig má nefna 'Bluebell' međ blá blóm, 'Pamela Jackman' sćblá, 'Pauline' dökkblá, 'Columbine' lavenderblá, 'Frances Rivis' djúpblá og mörg fleiri.
     
Útbreiđsla  
     
Alpabergsóley
Alpabergsóley
Alpabergsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is