Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Campanula elatines
Ættkvísl   Campanula
     
Nafn   elatines
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skjáklukka
     
Ætt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   blár, hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hæð  
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Þéttþýfður fjölæringur, ± hárlaus eða fínhærður. Stönglar allt að 15 sm, uppsveigðir eða útstæðir, allir með blóm.
     
Lýsing   Stofnstæðu laufin ± kringlótt til hjartalaga, hvass- til fíntennt, legglöng. Stöngullauf egglaga, ydd með styttri leggi en grunnlaufin. Blómgast í strjálblóma axi eða skúf. Bikarflipar 8-12 mm, band-lensulaga, útstæðir. Enginn aukabikar. Króna allt að 1 sm, flöt, leggstutt, blá eða hvít, flipar útstæðir eða niðurorpnir. Blómgast í júlí-ágúst. Hýði opnast með götum á því miðju.
     
Heimkynni   NV Ítalía – strönd Adríahafsins
     
Jarðvegur  
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Þrífst vel. Nokkrar plöntur af undirtegundinni v. fenestrella eru í Lystigarðinum. Þroskaði fræ t.d. 2000, '01, '02, '04
     
Yrki og undirteg.   Campanula elatiens 'Alba' með hvít blóm. Campanula elatiens v. elatines (Moretti) Fiori. Plantan er mjög þéttdúnhærð, grá og með þykkri lauf en aðaltegundin. Campanula elatiens v. fenestrellata (Fer.) L. H. Bail. Blómstönglar ögn uppsveigðir. Laufin stór, djúpsagtennt, glansandi, skærgræn, stilkstutt.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is