Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Rosa 'Marguerite Hilling'
Ættkvísl   Rosa
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Marguerite Hilling'
     
Höf.   (Hilling 1959) Bretland.
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa ‘Pink Nevada’, Rosa moyesii 'Marguerite Hilling' .
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Skær bleikrauður.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hæð   - 200 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   ‘Marguerite Hilling’ er meyjarósarblendingur (R. moyesii) Runninn er stór, verður allt að 200 sm hár. einblómstrandi. Greinar eru rauðar og með fáa þyrna.
     
Lýsing   Blómin eru um 8 sm í þvermál, hálffyllt, skær bleikrauð, ljósari bleik eða hvít í miðju, með ljúfan, léttan ilm. Hún blómstrar mest fyrst, er með fjölda blóma eftir bogsveigðum stilkunum. en svo koma blóm af og til allt sumarið. Nýpurnar eru stórar.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Sendinn, vel frarmræstur, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - København Roy, Hay & Patrick Synge 1969: The Dictionary of Garden Plants in Colour with House and Greenhouse Plants. - George Rainbird LTD 1969 (Svensk översättninga och bearbetning Sven Nilson 1974. Örebro 1974), http://www.elkorose.com/ehwrmn.html, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, davesgarden.com/guides/pf/go/52455/#b, https://www.rhs.org.uk/Plants/99104/Rosa-Marguerite-Hilling-%285%29/details
     
Fjölgun   Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla, sveiggræðsla.
     
Notkun/nytjar   ‘Marguerite Hilling’ er stökkbreytt fræplanta af Rosa ‘Nevada’, kom raunar fram á fleiri en einum stað samtímis, bæði í Bretlandi og Nýja Sjálandi. Sníðið allar dauðar og lélegar greinar af runnanum svo nýjar greinar myndist frekar.
     
Reynsla   Rosa 'Marguerite Hilling' var keypt í Lystigarðinn 2006 og plantað í beð sama ár, vex vel og blómstrar árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla   AÐRAR UPPLÝSINGAR: Rosa ‘Marguerite Hilling’ hefur fengið viðurkenningu svo sem Royal Horticultural Society Award of Garden Merit 1993.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is