Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Clematis macropetala
Ćttkvísl   Clematis
     
Nafn   macropetala
     
Höfundur   Ledeb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíubergsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Klifurrunni (vafrunni)
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi)
     
Blómlitur   Blár-fjólublár
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   2-4 m (- 5 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Síberíubergsóley
Vaxtarlag   Klifurrunni, greinar kantađar, hćrđar í fyrstu. Stilkar grannir, kantađir, ungar greinar eru ullhćrđar.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 15 sm, tví- ţrífingruđ, blađstilkar eru grannir, smálauf allt ađ 4×2 sm, egglaga til lensulaga, ydd, bogadregin eđa mjókka smám saman, stundum hjartalaga viđ grunninn, óreglulega grófsagtennt og djúpflipótt, hárlaus eđa nćstum hárlaus. Blóm allt ađ 10 sm breiđ, hangandi, stök, axlastćđ, blómleggir grannir, 7,5 sm+, bikarblöđ blá eđa fjólublá, 4, aflöng-lensulaga, allt ađ 5 sm × 8,5 mm, ydd, ţéttdúnhćrđ, gervifrćflar fjölmargir í mörgum röđum, ţétt ullhćrđir, fjólubláir á ytra borđi, mjó-oddbaugóttir, yddir, bláhvítir innan, bandlaga, frćflar margir, frjóhnappar fölgulir. Smáhnetur egglaga, međ granna, fjađurformađ, 4 sm langa stíla.
     
Heimkynni   N Kína (Kansu) N-Síbería, Mongólía.
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar og vetrargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Á grindur, veggi, girđingar og net hverskonar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta frá 1994 sem var gróđursett í beđ 2001, hefur reynst vel.
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki í rćktun og nokkur Ţeirra í garđinum t.d. Clematis macropetala 'Maidwell Hall' (gömul í garđinum), ´Markham's Pink', 'Rosy O'Grady' og 'White Swan'. Ţessar hafa allar stađiđ sig vel en 'Maidwell Hall' ţó sýnu best enn sem komiđ er. Fjölmargar ađrar eru síđan í rćktun erlendis og vćntanlega ekki síđri.
     
Útbreiđsla  
     
Síberíubergsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is