Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Rosa gymnocarpa
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   gymnocarpa
     
Höfundur   Nutt. ex Torr. & A. Gray.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Húmrós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   150-250 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Villirós. Runni 150-250 sm hár, stilkar uppréttir, grannir, hárlausir, međ beina ţyrna í pörum, ţornhćrđir. Smálauf 5-9, hárlaus, vita mjög mikiđ frá hvert öđru (!!) egglaga-oddbaugótt til kringlótt, hvass tvísagtennt og kirtilhćrđ. Axlablöđ mjó.
     
Lýsing   Blómin bleik, stök eđa tvö saman, allt ađ 3(4) sm breiđ. Bikarblöđ egglaga, langydd, detta af, blómleggir hárlausir til kirtilţornhćrđir. Nýpur hnöttóttar, sporvala til perulaga 6-8 mm breiđar, međ mörg, lítil frć.
     
Heimkynni   Vestur N-Amerika.
     
Jarđvegur   Frjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   Huxley & al. 1992: The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening 4, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ trjá og runnabeđ, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Sáđ í Lystigarđinum 1992, kelur dálítiđ, vex vel og blómstrađi mikiđ 2008 & 2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is