Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Lathyrus filiformis
Ættkvísl   Lathyrus
     
Nafn   filiformis
     
Höfundur   (Lam.) J. Gay
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Þráðertur
     
Ætt   Ertublómaætt (Fabaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rauð-purpura til fjólublá til blá.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hæð   15-40 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Þráðertur
Vaxtarlag   Fjölær jurt, sem myndar breiður, stönglar með vængi, 15-40 sm langir.
     
Lýsing   Laufin samsett úr fjórum til átta band-lensulaga, langyddum smálaufum, hvert 3-6 sm langt. Blóm 1,4-2,3 sm í þvermál, rauð-purpura til fjólublá-blá, með vængjaðan kjöl í 4-10 blóma klasa.
     
Heimkynni   N Ítalía, S Frakkland, A spánn.
     
Jarðvegur   Magur, grýttur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1, http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Lathyrus/filiformis
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeð.
     
Reynsla   Vex vel bæði norðan- og sunnanlands.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Þráðertur
Þráðertur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is