Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Scrophularia |
|
|
|
Nafn |
|
vernalis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Vorhnúðrót |
|
|
|
Ætt |
|
Grímublómaætt (Scrophulariaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Tvíær eða fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulgrænn. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí. |
|
|
|
Hæð |
|
20-100 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tvíær eða fjölær jurt. Stönglar 4-kantaðir með kirtilhár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Krónan næstum sammiðja, grængul, 6-8 mm löng, samvaxin, 5-flipótt, fliparnir jafnstórir. Krónupípan stutt og víð. Bikar reglulegur, 5-flipóttur. Fræflar 5, 1 verður líkur hreistri, 4 eru meeð frjóhnappa. Frævur samvaxnar með 1 stíl. Blómskipunin klasi, axlastæður skúfur. Laufin gagnstæð, með legg, flöt eða hjartalaga við grunninn, tvísagtennt, neðra borðið með kirtilhár. Aldin tvíhólfa, opnast við grunninn. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, frjór, jafnrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.luontoportti.com/suomi/en/kukkakasvit/yellow-figwort |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð með fjölærum jurtum. |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|