Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Lilium |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Casablanca' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skrautlilja* |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Lilium 'Casa Blanca' |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölæringur og laukplanta. Austurlandablendingur (Oriental hybrid). |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur vaxtarstaður í skjóli fyrir næðingum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Mjallahvítur eða næstum hvít. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
60-120 sm eða allt að 180 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
|
|
|
|
Lýsing |
|
Stönglar 60-120 sm eða allt að 180 sm háir. Blómin bollalaga, 150-300 mm breið, mjallahvít eða næstum hvít, trektlaga, ilma mikið og eru álút eða vita upp á við. Blómhlífarblöð baksveigð. Lauf slétt, glansandi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki / Cultivar. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, ríkur af lífrænum efnum og vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,
Upplýsingar af umbúðum,
http://www.davesgarden.com,
http://www.answers.yahoo.com,
http://www.americanmeadows.com
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Fjölgað með hliðarlaukum. Einnig með því að skipta laukhreistrum.
Ef safna á fræi eru fræhulstrin látin þorna á plöntunni, opnið þau og safnið síðan fræinu.
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Vaxtarstaður þarf að vera sólríkur í skjóli fyrir næðingum, en ekki fast upp við suðurvegg þar verður of þurrt. Vökvun í meðallagi, þarf reglulega vökvun en ekki of mikla. Gróðursetjið laukana með 25 sm millibili í beð eða beðjaðra.
Mælt er með að setja lauf eða annað lífrænt yfir moldina til að halda betur rakanum í moldinni. Fjarlægið dauð blóm en látið stönglana standa áfram.
Laukarnir eru látnir vera á sínum stað í beðinu og blómstra ár eftir ár.
Góð til afskurðar
|
|
|
|
Reynsla |
|
Reyndist skammlíf. Laukur var gróðursettur í Lystigarðinn 2003, dauð 2004. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Austurlandablendingar eru þekktar núorðið. Þeir eru í grunninn blendingar Lilium auratum og L. speciosum og þessir blendingar hafa verið víxlfrjóvgaðir með allmörgum liljutegundum frá meginlandi Asíu. Blóm þessara blendinga eru flöt, ilmandi og vita út á við. Plönturnar eru yfirleitt hávaxnar og blómin geta verið mjög stór. Dæmi er hin rauða ‘Star Gazer’ og hin hvíta ‘Casablanca’. Þessi yrki eru nú meðal þeirra vinsælustu í sölu og það er líka auðvelt að rækta þær.
|
|
|
|
|
|