Mßlshßttur
Engin er rós án þyrna.
Lilium 'Corina'
ĂttkvÝsl   Lilium
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Corina'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Skrautlilja*
     
Ătt   LiljuŠtt (Liliaceae)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠringur og laukplanta. AsÝublendingur (Asiatic hybrid, Mid-Century)
     
Kj÷rlendi   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur e­a hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   D÷kkrau­ur me­ br˙nrau­ar doppur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st.
     
HŠ­   80-100 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lřsing   Blˇmin 75-300 mm brei­, d÷kkrau­ me­ br˙nrau­ar doppur, ilmandi, vita upp ß vi­, blˇmhlÝfarbl÷­in aftursveig­. Laufin slÚtt, glansandi. Allt a­ 12 blˇm ß st÷ngli.
     
Heimkynni   Yrki / Cultivar.
     
Jar­vegur   Frjˇr og vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.digthedirt.com, http://www.davesgarden.com, http://www.answers.yahoo.com, http://www.americanmeadows.com, http://www.ces.ncsu.edu
     
Fj÷lgun  
     
Notkun/nytjar   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur e­a hßlfskuggi. Me­alv÷kvun, v÷kvi­ reglulega. EKKI ofv÷kva. Grˇ­ursetji­ laukana me­ 20-30 sm millibili. Hentug til a­ rŠkta Ý kerum. Blˇm gˇ­ til afskur­ar.
     
Reynsla   Reyndist skammlÝf. Laukur var keyptur Ý Lystigar­inn 1995, l÷ngu dau­.
     
Yrki og undirteg.   AsÝublendingar eru n˙ sß hˇpur gar­aliljuyrkja sem er lang algengastur, enda mj÷g au­velt a­ rŠkta. Ůessi blendingar ˙r ■essum hˇp kom fyrst fram Ý BandarÝkjunum og var nefndur Mid-Century blendingar Ý fyrstu. ═ samanbur­i vi­ austurlandablendinga blˇmstra AsÝublendingar fyrr, pl÷nturnar eru ekki eins hßvaxnar, blˇmin eru ÷gn minni. AsÝublendingar eru komnir af tegundum frß M og A AsÝu, svo sem Lilium amabile, L. bulbiferum, L. dauricum og L. lancifolium (syn. L. tigrium) til a­ nefna nokkrar. Ůess vegna eru litbrig­in m÷rg og breytileikinn mikill. AsÝublendingar eru me­ blˇm sem eru upprÚtt, vita upp ß vi­ e­a ˙t ß vi­ e­a eru hangandi, venjulega ilmlaus og eru stj÷rnulaga me­ fj÷lda litbrig­a svo sem gulu, appelsÝnulitu, bleiku, rau­u, hvÝtu og tvÝlitu. Nokkrar AsÝublendinganna eru gulir svo sem 'Connecticut King' og ■ekktur rau­ur blendingur er 'Gran Paradiso'. AsÝublendingar ■rÝfast best me­ blˇmin Ý sˇlinni og ne­ri hluta st÷nglanna Ý skugga. Fj÷lga­ me­ hreisturgrŠ­lingum.
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is