Málsháttur Oft vex laukur af litlu.
|
Ættkvísl |
|
Lilium |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Royal Gold' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skrautlilja* |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölæringur, laukplanta. Trompetliljublendingur (Trumpet lily Aurelian hybrid). |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur vaxtarstaður eða í hálfskugga. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gullgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
80 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttir, laufóttir stönglar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stönglar 80 sm háir. Blóm gullgul, trektlaga með appelsínulita frjóhnappa. Blómin standa lengi. Glæsileg planta að gróðursetja í kanta meðal runna eða fjölæringa. Lauf meðalstór, haldast dökkgræn-græn allt sumarið. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki / Cultivar. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, lífefnaríkur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
Upplýsingar af umbúðum,
http//www.backyardgardener
|
|
|
|
Fjölgun |
|
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Gróðursetjið laukana 15 sm djúpt og með 25 sm millibili.
Jarðvegur leirkenndur, sendinn, lífefnaríkur, vel framræstur, frjór, meðalrakur vel framræstur. Vökvun í meðallagi, jöfn um blómgunartímann.
Dauð blóm eru klippt af, en látið stönglana standa fram á haust og verða gulir, þá eru þeir klipptir þá nokkra sm ofan við yfirborð jarðvegsins ef vill.
Það er heppilegast að flytja plöntun haust eða vor.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Reyndist skammlíf. Laukur var keyptur í Lystigarðinn 1989, dó 1992. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|