Mßlshßttur
Oft vex laukur af litlu.
Lilium speciosum
ĂttkvÝsl   Lilium
     
Nafn   speciosum
     
H÷fundur   Thunb.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fagurlilja
     
Ătt   LiljuŠtt (Liliaceae).
     
Samheiti   L. auratum
     
LÝfsform   Fj÷lŠringur og laukplanta.
     
Kj÷rlendi   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur.
     
Blˇmlitur   HvÝtur, fagurrau­ slikja vi­ grunninn, blettir bleikir e­a skarlatsrau­ir.
     
BlˇmgunartÝmi   SÝ­sumars.
     
HŠ­   90-200 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   UpprÚttir, laufˇttir st÷nglar.
     
Lřsing   Laukar hn÷ttˇttir,10Î10 sm, sammi­ja, hreistur hvÝt, gul e­a br˙n, sk÷ru­, lensulaga, ydd. St÷nglar grannir og seigir, 90-200 sm hßir, grŠnir me­ purpuralitri slikju. Ůeir mynda rŠtur. Lauf allt a­ 18Î6 sm, stakstŠ­, brei­lensulaga til afl÷ng, me­ legg, 7-9 tauga. Blˇm Ý laufˇttum kl÷sum, 1 e­a allt a­ 12, dr˙pandi e­a vita ˙t ß vi­, ilma, t˙rbanlaga, 15 sm brei­, blˇmleggir allt a­ 10 sm. BlˇmhlÝfarbl÷­ allt a­ 10Î4,5 sm, hvÝt, me­ fagurrau­a slikju vi­ grunninn og me­ bleika e­a skarlatsrau­a bletti, baksveig­, lensulaga til egglensulaga, ja­rar bylgja­ir, nŠstum hvÝtir. Frjˇ d÷kkrautt.
     
Heimkynni   KÝna, Japan, Taiwan.
     
Jar­vegur   Frjˇr, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, Jelitto, L and Wilhelm Schacht 1990 Hardy Herbaceous Perennials. I &II. ľ third ed. London. --- Upplřsingar af umb˙­um laukanna.
     
Fj÷lgun   Me­ frŠi.
     
Notkun/nytjar   Laukarnir eru grˇ­ursettir me­ 25 sm millibili Ý be­ e­a be­ja­ra. Vaxtarsta­ur ■arf a­ vera sˇlrÝkur og Ý skjˇli fyrir nŠ­ingum, en ekki fast upp vi­ su­urvegg, ■ar ver­ur of ■urrt. V÷kvun Ý me­allagi, ■arf reglulega v÷kvun en ekki of mikla. Jar­vegur ■arf a­ vera frjˇr, rÝkur af lÝfrŠnum efnum og vel framrŠstur. MŠlt er me­ a­ setja lauf e­a anna­ lÝfrŠnt yfir moldina til a­ halda betur rakanum Ý moldinni. FjarlŠgi­ dau­ blˇm en lßti­ st÷nglana standa ßfram fram eftir hausti me­an lauf er grŠnt. Laukarnir eru lßtnir vera ß sÝnum sta­ og blˇmstra ßr eftir ßr. Blˇmstrar seint og nŠr ■vÝ oft ekki a­ lj˙ka blˇmgun Ý sv÷lu loftslagi, hŠgt a­ rŠkta Ý kerum Ý rakri mˇmold, hentar einnig a­ rŠkta undir gleri, einkum hvÝta formi­.
     
Reynsla   Laukur var keyptur og grˇ­ursettur Ý Lystigar­inn 1991, lif­i ekki af veturinn, dˇ 1992.
     
Yrki og undirteg.   v. album Mast. ex Bak. St÷nglar purpurabr˙nir. Blˇmin hvÝt. ----- v. rubrum Mast. ex Bak. (Lilium speciosum Thunb. ĹRubrumĺ). St÷nglar purpurabr˙nir. Blˇm fagurrau­.
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is