Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Ledum palustre v. diversipilosum
Ættkvísl   Ledum
     
Nafn   palustre
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   v. diversipilosum
     
Höfundur undirteg.   (Wahlenb.) O. Fedtsch.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýraflóki
     
Ætt   Lyngætt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænn runni.
     
Kjörlendi   Sól til hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Síðla vors.
     
Hæð   0,3-1,2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Sjá aðaltegund.
     
Lýsing   Lauf dálítið breiðari en á aðaltegundinni.
     
Heimkynni   Japan, Kórea, A Síbería.
     
Jarðvegur   Súr, votur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z2
     
Heimildir   1,
     
Fjölgun   Sáning, síðsumargræðlingar með undirhita, sveiggræðsla.
     
Notkun/nytjar   Í beð með raka, súra mold.
     
Reynsla   Plöntunum var sáð 1990, 1991 og 1992 og allar gróðursettar í beð 2001. Yfirleitt ekkert eða lítið kal gegnum árin, blóm af og til.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is