Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Ledum glandulosum v. columbianum
Ættkvísl   Ledum
     
Nafn   glandulosum
     
Höfundur   Nutt.
     
Ssp./var   v. columbianum
     
Höfundur undirteg.   (Piper) C. Hitche.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kirtilflóki
     
Ætt   Lyngætt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænn runni.
     
Kjörlendi   Sól eða hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   50-150 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur, sígrænn runni.
     
Lýsing   Lauf 3-5 × 1 sm, mjög innundin. Aldin 4-5,5 mm, egglaga.
     
Heimkynni   V Norður-Ameríka.
     
Jarðvegur   Rakur, súr mómoldarjarððvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   1,
     
Fjölgun   Sáning, síðsumargræðlingar með undirhita, sveiggræðsla.
     
Notkun/nytjar   Í rök mómoldarbeð undir trjám.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til plöntur sem var sáð 1992 og gróðursettar í beð 2001 og 2009. Vetrarskýling 2001-2007. Yfirleitt ekkert eða lítið kal gegnum árin, blómstrar af og til.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is