Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Abies concolor v. lowiana
Ćttkvísl   Abies
     
Nafn   concolor
     
Höfundur   (Gordon & Glend.) Lindl. ex Hildebr.
     
Ssp./var   v. lowiana
     
Höfundur undirteg.   (Gord.) Lemm.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hvítţinur
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae)
     
Samheiti   A. lowiana Murray, A. concolor v. lasiocarpa Beissn.
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Blóm gulgrćn
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   Allt ađ 25-30 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Tré, ţráđbeint, verđur 25-30 m hátt og allt ađ 75 m í heimkynnum sínum. Krónan er opin, grönn, keilulaga, mjög regluleg. Barr ofan á greinunum greinilega í 2 settum, 6 sm × 2 mm. Könglar 5-9 × 2,5-3 sm, grćnir á međan ţeir eru ungir.
     
Lýsing   Börkur á gömlum stofnum/bolum er mjög ţykkur, sprunginn á ungum plöntum er hann međ óreglulegt hreistur, (gamlar) greinar eru stinnar og reglulegar, kransstćđar. Ársprotar eru grágrćnni, fínhćrđir eđa hárlausir. Brum eru yfirleitt í fremur reglulegum tveim röđum, upprétt, skipt í V-form. Efri rađir eru međ styttri nálar en hinar, 45-60 mm langar, 2-2,5 mm breiđar, flatar, bogadregnar í endann, stundum líka dálítiđ framjađrađar, međ gróp nema á efsta 1/3 hlutanum, daufgrćn međ loftaugarákir. Ađ neđan eru ţćr međ 2 bláhvítar loftaugarendur. Könglar eru eins og á ađaltegundinni, en ungir könglar eru grćnir.
     
Heimkynni   SV Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, lítiđ eitt súr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   1,7
     
Fjölgun   Sáning, frć ţarf kuldameđferđ.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđ tré, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Til er ein planta sem sáđ var 1999, kelur ekki eđa ögn stöku ár, lofar góđu.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is