Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Thuja occidentalis ‘Giganteoides’
Ættkvísl |
|
Thuja |
|
|
|
Nafn |
|
occidentalis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Giganteoides’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Kanadalífviður |
|
|
|
Ætt |
|
Sýprisætt (Cupressaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænt tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
5-6 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Yrki sem er gróft í vextinum, keilulaga og kröftugt, verður 5-6 m hátt eða hærra. Greinar uppréttar og sverar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Greinar uppréttar og sverar. Smágreinar gisstæðar og dálítið líkar og hjá T. plicata, djúpgrænar. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, frjór, litið eitt súr. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z2 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Vetrargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í raðir, í blönduð runnabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1998, gróðursett í beð 2006. Ekkert kal, skammvinn reynsla. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|