Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Erythronium sibiricum
Ćttkvísl   Erythronium
     
Nafn   sibiricum
     
Höfundur   (Fischer et C.A.Mey.) Kryl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíuskógarlilja*
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Dökkbleikur eđa lillalitur.
     
Blómgunartími   Apríl-júlí.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Síberíuskógarlilja*
Vaxtarlag   Blómstönglar 15-30 sm háir. Laukar sem minna á hnýđi ílöng-egglaga, meira en 3-6 sm löng.
     
Lýsing   Laufin 2, oddbaugótt, međ rauđleita bletti, 10-20 sm x 3-7 sm. Blómin stök, dökkbleik eđa lillalit, 5-6 sm í ţvermál. Blómhlífarblöđ međ marga smábletti, innri blómhlífarblöđ međ eyrnablöđ. Frćflar gulir, andstćtt evrópsku tegundinni hundatvítönn (E. dens-canis), sem er međ dökklilla eđa brúna frćfla.
     
Heimkynni   Siberia, M Asía & Mongolía.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = www.eflora.org/florataxon.aspx?flora_id=120&taxon_id, Ornamental Plants From Russia
     
Fjölgun   Sáning, skipting, hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ, myndar miklar breiđur međ tímanum.
     
Reynsla   Í F2-BB03 í fjölmörg ár og dafnar vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Síberíuskógarlilja*
Síberíuskógarlilja*
Síberíuskógarlilja*
Síberíuskógarlilja*
Síberíuskógarlilja*
Síberíuskógarlilja*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is