Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Crocus reticulatus ssp. reticulatus
Ættkvísl   Crocus
     
Nafn   reticulatus
     
Höfundur   Steven ex Adam
     
Ssp./var   ssp. reticulatus
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Netkrókus
     
Ætt   Sverðliljuætt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hnýði.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur eða blápurpura.
     
Blómgunartími   Vorblómstrandi.
     
Hæð  
     
Vaxtarhraði  
     
 
Netkrókus
Vaxtarlag   Hýði hnýðanna er greinilega nettrefjótt. Lauf 3-5 talsins, 0,5-1,5 mm breið, koma um leið og blómin, silfurgræn.
     
Lýsing   Blóm 1-2 talsins, ilmandi, pípa 3-6 sm, hvít eða blápurpura, gin slétt eða smávörtótt, rjómagult. Blómhlífðarblöð 0,5-1,5 sm, ytri blöðin ydd, hvít ofan en hvít, föl blápurpura eða bronslit neðan, oftast með 3-5 pupuralitar, æðar sem eru eins og fanir á fjöður, innri lauf eru styttri, snubbótt, hvít til blápurpura neðan. Fræflar gulir, stílar með þrjá frænissepa, sem eru skarlatsrauðir, oddar eru breiðari, vörtóttir. Ekkert hulsturblað.
     
Heimkynni   Austur S Evrópa, SV Rússland, Tyrkland.
     
Jarðvegur   Léttur, frjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, hliðarhnýði.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeð, í beðkanta.
     
Reynsla   Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1986, F2-G21. Þrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Netkrókus
Netkrókus
Netkrókus
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is