Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Primula rusbyi v. ellisiae
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   rusbyi
     
Höfundur   Greene
     
Ssp./var   v. ellisiae
     
Höfundur undirteg.   (Pollard & Cockerell) L. O. Williams
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ásalykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Réttara: = Primula ellisiae Pollard & Cockerell
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól til hálfskuggi.
     
Blómlitur   Rauđpurpura til fjólublár.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   15-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ásalykill
Vaxtarlag   Plantan myndar toppa sem hverfa alveg niđur í jarđveginn ađ vetrinum.
     
Lýsing   Lauf 5-15 x 1,5-3 sm, sporbaugótt til aflöng-sporbaugótt eđa öfuglensulaga, snubbótt eđa ydd, mjókka smám saman ađ grunni, fíntennt, límug. Blómstönglar allt ađ 20 sm, mélugir ofantil. Blóm í 4-8 blóma sveipum. Stođblöđ 3-9 mm. Blómleggir allt ađ 4 sm, hvítmélugir, mislangir. Bikar allt ađ 1,3 sm, flipar kögrarđir af mélu, mynda 10 rif neđantil, brúnleitir og hvítmélugir til skiptis. Króna 1,5-3 sm í ţvermál, flöt skífa, međ kraga, rauđrófupurpura til fjólublá međ gult auga. Krónupípa jafnlöng bikarnum, flipar breiđir, skarast, grunn- eđa djúpskertir, ögn samanbrotnir eftir miđlínunni.
     
Heimkynni   Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, rakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   7
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, skipta ţarf oft til ađ missa ekki plöntuna.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í steinhćđinnni (P13-D21 20060355), ţar frá 2007 og hefur stađiđ sig međ prýđi og blómgast ţó nokkuđ. Ţolir illa vetrarraka, skýla ef ţörf krefur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ásalykill
Ásalykill
Ásalykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is