Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Ribes alpinum 'Laciniatum'
Ættkvísl   Ribes
     
Nafn   alpinum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Laciniatum'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallarifs, alparifs
     
Ætt   Garðaberjaætt (Grossulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulgrænn.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð   1-2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, fremur útbreiddur.
     
Lýsing   Lauf djúpflipótt, djúpskert og tennt.
     
Heimkynni   N Evrópa (fjallaskógar).
     
Jarðvegur   Meðalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargræðlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeð, í þyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er (2011) ein falleg, gömul planta, sem þrífst vel, kelur ekkert. Ekki er vitað um upprunann. Runninn var fluttur milli beða 1994.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is