Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Crataegus douglasii
Ćttkvísl   Crataegus
     
Nafn   douglasii
     
Höfundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dögglingsţyrnir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Vor
     
Hćđ   5-7 m (-12 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dögglingsţyrnir
Vaxtarlag   Tré, allt ađ 12 m hátt í heimkynnum sínum. Greinar oft hangandi, ţyrnar kröftugir, 3 sm langir, fáir.
     
Lýsing   Laufin breiđ egglaga-aflöng, 3-8 sm löng, sagtennt og ögn flipótt. Dökkgrćn ađ lokum á efra borđi og glansandi, ađ neđan er ađeins ađalćđastrengurinn hćrđur, hárlaus ađ öđru leyti á neđra borđi. Blómin 1 sm í ţvermál, 10-20 í hálfsveip, 20 frćflar í hverju blómi. Aldin stutt-oddbaugótt, djúpvínrauđ í fyrstu, síđar svört, glansandi, fullţroskuđ í ágúst a. m. k. erlendis. Fuglar eru sólgnir í ţau.
     
Heimkynni   V N Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, međalfrjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, 7, http://www.pfaf.org
     
Fjölgun   Haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđ tré, í skjólbelti, í rađir, í ţyrpingar, í runnabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til ţrjár plöntur undir ţessu nafni í sólreit 2013, sem sáđ var til 2002. Ađ öllum líkindum er ţetta harđgerđ tegund en lítt reynd hérlendis. Vex í náttúrunni í Bandaríkjunum frá Kaliforníu og alla leiđ upp til Alaska og Kanada og ćtti ţví ađ vera hćgt ađ finna hentugt kvćmi til rćktunar hér á landi.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dögglingsţyrnir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is