Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
× fontenaysii |
|
|
|
Höfundur |
|
Lebas |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Sumar. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, uppréttur runni, allt að 2 m hár. Greinarnar grannar, smágreinar kantaðar, dúnhærðar þegar þær eru ungar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 2-5 sm, oddbaugótt-aflöng, bogadregin til beggja enda, bogtennt við oddinn, föl blágræn, og næstum hárlaus á neðra borði. Blómin hvít, í dúnhærðum, keilulaga skúf, sem er allt að 8×8 sm, á stuttum hliðargreinum á ársprotunum. Krónublöðin eru jafn löng og fræflarnir. Aldinin eru næstum hárlaus. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðablendingur (S. canescens D. Don. × S. salicifolia L.). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, meðalfrjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, í kanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru tvær plöntur sem gróðursettar voru út í beð 2009, engar upplýsingar er um kal og engin blóm voru á þeim 2011. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Yrkið ‘Rosea’ er með fölbleik blóm. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Upprunalega frá því fyrir 1866 í Fontenay-aux-Roses nálægt París. |
|
|
|
|
|