Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Spiraea japonica ‘Odensala’
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   japonica
     
Höfundur   (L.) Desv.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Odensala’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Japanskvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól – hálfskuggi.
     
Blómlitur   Ljósbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, 0,8 m hár og álíka breiđur, kröftugur og gróskumikill.
     
Lýsing   Blómin stór, ljósleik.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, ţurr til međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   http://www.blomqvistintaimisto.com, http://www.rangedala-planteskola.se, http://www.taimikko.co
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, sem stakan runna, í ţyrpingar. Plantađ međ um 60 sm millibili. Ţolir vel klippingu. Greinar sem brotnađ hafa undan snjó er hćgt ađ klippa niđur í um 20 sm hćđ ađ vorinu.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er ein ađkeypt planta frá 2005, sem vex vel og er kröftug og blómstrar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Upprunninn í Finnlandi. Rćktađur nćstum alls stađar í Finnlandi, ţrífst vel og er stćrri en hin yrkin. ‘Odensala’ hefur orđiđ vinsćll runni á stuttum tíma. Runnann er hćgt ađ nota á margan hátt t.d. stakan, í ţyrpingar, sem jarđvegsţekju og minnir ţar međ á Spiraea japonica ‘Froebelii’, en er međ stćrri lauf en S. japonica ‘Froebelii’. Spiraea japonica ‘Odensala’ blómstra í júlí, á sama tíma og birkikvisturinn. Laufiđ er međ fallega haustliti. Ţrífst allt norđur í Lappland.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is