Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Spiraea japonica ‘Odensala’
Ættkvísl |
|
Spiraea |
|
|
|
Nafn |
|
japonica |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Desv. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Odensala’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Japanskvistur |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól – hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
80 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni, 0,8 m hár og álíka breiður, kröftugur og gróskumikill. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin stór, ljósleik. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, þurr til meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.blomqvistintaimisto.com,
http://www.rangedala-planteskola.se,
http://www.taimikko.co
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, sem stakan runna, í þyrpingar. Plantað með um 60 sm millibili. Þolir vel klippingu. Greinar sem brotnað hafa undan snjó er hægt að klippa niður í um 20 sm hæð að vorinu. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er ein aðkeypt planta frá 2005, sem vex vel og er kröftug og blómstrar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Upprunninn í Finnlandi.
Ræktaður næstum alls staðar í Finnlandi, þrífst vel og er stærri en hin yrkin. ‘Odensala’ hefur orðið vinsæll runni á stuttum tíma.
Runnann er hægt að nota á margan hátt t.d. stakan, í þyrpingar, sem jarðvegsþekju og minnir þar með á Spiraea japonica ‘Froebelii’, en er með stærri lauf en S. japonica ‘Froebelii’. Spiraea japonica ‘Odensala’ blómstra í júlí, á sama tíma og birkikvisturinn. Laufið er með fallega haustliti.
Þrífst allt norður í Lappland.
|
|
|
|
|
|