Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Spiraea miyabei v. glabrata
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   miyabei
     
Höfundur   Koidz.
     
Ssp./var   v. glabrata
     
Höfundur undirteg.   Rehder
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skógarkvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   - 1 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 1 m hár. Smágreinar dálítiđ kantađar, smádúnhćđar ţegar ţćr eru ungar.
     
Lýsing   Lauf eru 3-7×1,25-3 sm, egglaga-aflöng, ydd eđa odddregin, grunnur bogadreginn til breiđ-fleyglaga. Laufin eru hvass tvísagtennt, grćn og hárlaus alls stađar eđa örlítiđ dúnhćrđ á neđra borđi ţegar ţau eru ung. Laufleggir allt ađ 5 mm langir, hárlausir. Blómin eru 8 mm í ţvermál, hvít, í samsettum, endastćđum, blómmörgum hálfsveip, sem verđur um 6 sm í ţvermál. Bikar er hárlaus, bikarblöđ skástćđ, tígullaga, ydd, krónublöđ hálfkringlótt, Frćflar eru miklu lengri en krónublöđin. Hýđin eru smá-lóhćrđ međ skástćđum restum af stílum. Skógarkvistur er mjög líkur bjarkeyjarkvisti ( ţ. e. S. chamaedryfolia v. ulmifolia).
     
Heimkynni   Japan.
     
Jarđvegur   Međalrakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ runnabeđ, í kanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1991, kelur dálítiđ flest ár, engin blóm 2011.
     
Yrki og undirteg.   v. glabrata Rehder Laufin hárlaus, stćrri en á ađaltegundinni. Blómskipunin hárlaus, líka stćrri en hjá ađaltegundinni. ε M Kína. 21
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is