Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Spiraea × rosalba
Ættkvísl   Spiraea
     
Nafn   × rosalba
     
Höfundur   Dippel
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bleikjukvistur
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti   Spiraea hybrida Petz. & G.Kirchn., S. rubella Dippel
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Mjög fölbleikur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hæð   Um 50 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni. Myndar mikið af rótarskotum.
     
Lýsing   Blómin ljósrósbleik í uppmjóum skúf, sem er breiður neðst. Er frábrugðin víðikvisti (S. salicifolia) á mjó keilulaga skúf, skúfgreinarnar eru oftast með ögn af dúnhárum. Laufin eru oftast mjó-egglaga- lensulaga, tvísagtennt. Krónublöð oftast mjög fölbleik. Oftast minna en 20% frjóa frjó.
     
Heimkynni   Blendingur (S. saliciflora L.× S. alba Duroi).
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 21, http://wbd.etibiinformatics.nl, www.ispotnature.org/species-dictionaries/uksi/Spiraea%20salicifolia%20x%20alba%29%3D520S.%20x%20rosalba, www.brc.ac.uk/plantatlas/index.php?q=node/3997,
     
Fjölgun   Sumargræðlingur.
     
Notkun/nytjar   Í beð.
     
Reynsla   í Lystigarðinum eru tvær plöntur sem sáð var til 1993. Þær hafa kalið mismikið gegnum árin, með blóm 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is