Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Spiraea rosthornii
Ćttkvísl   Spiraea
     
Nafn   rosthornii
     
Höfundur   E. Pritz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tígurkvistur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, allt ađ 2 m hár, líkur töfrakvist (S. longigemmis Maxim.), sérstaklega hvađ varđar óvenju löng brumin, en töfrakvisturinn er hárlaus, ekki tígurkvisturinn. Greinar mjög útstćđar, dúnhćrđar í fyrstu, brumin óvenju löng.
     
Lýsing   Lauf 3-7,5×1-3 sm, egglaga til lensulaga, odddregin, grunnur breiđ-fleyglaga til nćstum ţví snubbótt, djúp og hvass blúndu-tvísagtennt til ógreinilega flipótt. Ţau eru skćrgrćn ofan, dúnhćrđ, einkum á neđra borđi. Laufleggur er allt ađ 6,5 mm langur. Blóm allt ađ 6,5 mm i ţvermál, hvít, í legglöngum, flötum hálfsveip, sem er allt ađ 9 sm breiđur, blómleggir eru dúnhćrđir. Aldin dúnhćrđ.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ runnabeđ, í ţyrpingar, í rađir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1991, orđnar 1,1 m háar, blóm 2011. Auk ţess er til ein planta sem sáđ var til 2000 og gróđursett í beđ 2001, kelur lítiđ, er orđin 2 m há, blómstrar árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is