Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
tomentella |
|
|
|
Höfundur |
|
Bureau & Franchet |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fölvasýrena / Loðsýrena |
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur, lillableikur eða hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
- 4 m eða hærri. |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, lauffellandi runni, allt að 4 m hár eða hærri. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin oddbaugótt-aflöng, stundum lensulaga, 3-10×1,5-6 sm, með strjál dúnhár eða hárlaus á efra borði, þétt til strjál dúnhærð á neðra borði. dálítið ljósari á neðra borði en ekki bláleit, grunnur bogadreginn til yddur. Blómskipunin því sem næst upprétt, endastæð, stundum hliðstæð, í skúf, nokkuð gisin, 10-20 sm löng, oftast dúnhærð. Bikar 1,5-2 mm langur, ógreinilega tenntur, fíndúnhærður eða hárlaus. Krónupípan því sem næst trektlaga, bleik, lillableik eða hvít. 8-10 mm löng. Flipar 3-4 mm langir, útstæðir eða ögn baksveigðir. Fræflar rétt innan við pípuopið. Hýði sívöl-aflöng, ydd í toppinn, um 1,5 sm löng. |
|
|
|
Heimkynni |
|
SV Kína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, vel framræstur, lífefnaríkur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáninr, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, í þyrpingar, sem stakstæðir runnar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki í Lystigarðinum en hefur verið sáð (2010). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|