Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Syringa × josiflexa ‘Veera’
Ættkvísl   Syringa
     
Nafn   × josiflexa
     
Höfundur   (Preston ex Pringle)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Veera’
     
Höf.   MTT (K-0719) Finnland.
     
Íslenskt nafn   Sveigsýrena
     
Ætt   Smjörviðarætt (Oleaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, lítill skuggi.
     
Blómlitur   Dökkbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hæð   3-5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Lauffellandi runni, 3-5 m hár með dökkgræn lauf og stórkostlega falleg, dökkbleik blóm.
     
Heimkynni   Garðablendingur (S. josikaea Jacq. f. ex Rchb. × S. komarowii Schneid. ssp. reflexa Schneid.).
     
Jarðvegur   Meðalrakur, vel framræstur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://soimalainentaimi.fi, http://www.viherpiste.fi
     
Fjölgun   Sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Stakir runnar eða í þyrpingar, plantið með meira en 1 m millibili. Klippið með varúð þar sem knúbbarnir eru í endum gömlu greinanna. Gamlir runnar eru grisjaðir með því að klippa burt gamlar og veikbyggðar greinar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein aðfengin planta sem gróðursett var 2009. Stutt reynsla enn sem komið er.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla   AÐRAR UPPLÝSINGA: Nýtt yrki frá Finnlandi 2007.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is