Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
meyeri |
|
|
|
Höfundur |
|
Schneid. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Huldusýrena |
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blá-bleikur eða gráfjólublá-bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
- 2 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, uppréttur runni, allt að 2 m hár, þéttvaxinn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf breið-egglaga til (oftast) meira eða minna kringlótt, 1-3 × 1,3 sm, með par af æðastrengjum við grunninn sitt hvoru megin við miðstrenginn, hárlaus nema við grunninn á aðalstrengnum á neðra borði. Grunnur bogadreginn til næstum hjartalaga, oddur stutt-odddreginn. Blómskipanirnar vaxa frá pari af hliðarbrumum en greinilega frá endastæðum brumum. Þær vaxa stundum líka frá hliðarbrumum neðar á stilknum. Blómskipanirnar eru 3-9 sm langar, nokkuð þéttblóma, dúnhærðar. Blómin ilmandi. Bikar um 1 mm langur, heilrendur eða með ógreinilegar tennur, hárlaus til fín-dúnhærður. Króna blá-bleik eða gráfjólublá-bleik. Krónupípa ögn trektlaga, 6-8 mm, krónuflipar 1,5-2 mm, verða baksveigðir. Frjóhnappar eru inni í krónupípunni eða í pípuopinu. Hýðin eru sívöl-sporvala, um 1 sm löng með dreifðum korkfrumum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Kína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, vel framræstur, lífefnaríkur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
H1 |
|
|
|
Heimildir |
|
2, http://davesgarden.com |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, skipting á rótarhnaus, sáning t.d. utandyra að haustinu í sólreit. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, þyrpingar, sem stakstæður runni. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki í Lystigarðinum, en hefur verið sáð (2010). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Hægt að safna fræi ef plantan fá að þroska fræ fram eftir haust.
|
|
|
|
|
|