Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Prunus nipponica
ĂttkvÝsl   Prunus
     
Nafn   nipponica
     
H÷fundur   Matsum
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Rˇsakirsi
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni e­a trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a hßlfskuggi, en aldinin eru betri ß sˇlrÝkum vaxtarsta­.
     
Blˇmlitur   Bleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   Vor-snemmsumars.
     
HŠ­   - 5 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi runni e­a lÝti­ trÚ allt a­ 5 m hßtt.
     
Lřsing   Lauf 8Î4,5 sm ÷fugegglaga, rˇfuydd-odddregin me­ ÷gn af l÷ngum mj˙kum hßrum og f÷lgrŠn a­ ne­an, st÷ku sinnum me­ a­lŠg, mj˙k hßr ß efra bor­i, skert og tvÝ-sagtennt og hvasstennt. Laufleggir allt a­ 3 sm, hßrlausir. Blˇmin bleik Ý 1-3 blˇma legglausum sveipum e­a Ý sveiplÝkum hßlfsveip, blˇmleggir allt a­ 3 sm, hßrlausir. Bikartrekt 5 mm, hßrlaus, bikarflipar 4 mm, krˇnubl÷­ 12 mm, grunnsřld. Steinaldin 8 mm, hn÷ttˇtt, purpurasv÷rt.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jar­vegur   Vel framrŠstur, rakur e­a rakaheldinn, me­alfrjˇr.
     
Sj˙kdˇmar   Pl÷ntur af ■essari ŠttkvÝsl eru einkar vi­kvŠm fyrir hunangssvepp (Armillaria mellea). Hunangs sveppur vex stundum ß birkistubbum Ý birkiskˇgum hÚrlendis.
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1, http://www.mygarden.net.au, HHg. 2010: Sveppabˇkin.
     
Fj÷lgun   Best er a­ fj÷lga pl÷ntunni me­ frŠi, ■a­ ■arf 2-3 mßna­a forkŠlingu og best er a­ sß frŠinu um lei­ og ■a­ er ■roska­ Ý sˇlreit. Sßi­ frŠi sem hefur veri­ geymt um tÝma Ý sˇlreit eins snemma ßrs og hŠgt er. Verji­ frŠi­ fyrir t.d. m˙sum. FrŠi­ er fremur lengi a­ spÝra, ■a­ getur teki­ 18 mßnu­i. Dreifplanti­ frŠpl÷ntunum hverri Ý sinn pott ■egar ■Šr eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr. RŠkti­ ■Šr Ý grˇ­urh˙si e­a sˇlreit fyrsta veturinn og planti­ ■eim ˙t sÝ­la vors e­a snemmsumars nŠsta ßr. SumargrŠ­lingar me­ hŠl Ý j˙lÝ/ßg˙st Ý sˇlreit. SumargrŠ­lingar af grˇskumiklum pl÷ntum a­ vori Ý sˇlreit. SveiggrŠ­sla a­ vorinu.
     
Notkun/nytjar   ═ be­ og sem stakt trÚ. ŮrÝfst Ý vel framrŠstum, r÷kum-rakaheldnum jar­vegi, vex vel Ý kalkbornum jar­vegi. Plantan křs a­ dßlÝti­ kalk sÚ Ý jar­veginum, er lÝkleg a­ ver­a bla­grŠnulaus/bla­grŠnulÝtil ef kalki­ ver­ur of miki­. Flestar tegundir af ■essari ŠttkvÝsl hafa grunnar rŠtur og mynda rˇtarskot ef rŠturnar ver­a fyrir ska­a.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta sem sß­ var 1989 og grˇ­ursett Ý be­ 1994, dßlÝti­ kal gegnum ßrin.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   L÷glegt nafn samkvŠmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Cerasus nipponica (Matsum.) H. Ohba
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is