Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Prunus maximowiczi
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   maximowiczi
     
Höfundur   Rupr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dúnheggur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 7,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi tré allt ađ 7,5 m hátt, stundum allt ađ 12 m eđa hćrri. Greinar útstćđar.
     
Lýsing   Lauf 4,5×3,5 sm, öfugegglaga, snögg-oddregin, fleyglaga viđ grunninn, gróftennt, ein- eđa tvískert, greinilega dúnhćrđ á ćđastrengjum á neđra borđi. Laufleggir 1 sm langir, ţéttdúnhćrđir. Blóm 1-5 sm í ţvermál, rjómahvít, í uppréttum, 5-10 blóma hálfsveip-klasa, blómleggir 1,5 sm, dúnhćrđir, međ stór, lauflík stođblöđ viđ grunninn. Bikartrekt 4 mm, keilulaga-bollalaga, bikarblöđ ydd, sagtennt, frćflar oft 30 eđa fleiri. Steinaldin 8 mm í ţvermál, hnöttótt, svört.
     
Heimkynni   Japan, Kórea, Mansjúria (Amúr).
     
Jarđvegur   Sendinn, grýttur, leirkenndur, međalfrjór, međalrakur til rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   1, http://www.hortipedia.com
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćtt tré eđa í beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur, sem sáđ var 1982, báđar hafa kaliđ mismikiđ gegnum árin.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Löglegt nafn samkvćmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Cerasus maximowiczii (Rupr.) Kom.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is