Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Prunus avium
ĂttkvÝsl   Prunus
     
Nafn   avium
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fuglakirsi
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   Vor.
     
HŠ­   - 20 m erlendis.
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   TrÚ allt a­ 20 m hßtt erlendis me­ brei­keilulaga krˇnu. Ungar greinar eru hßrlausar.
     
Lřsing   TrÚ allt a­ 20 m hßtt, (st÷ku sinnum allt a­ 30 m hßtt) me­ brei­keilulaga krˇnu. Ungar greinar eru hßrlausar. Lauf 10,5Î5 sm, afl÷ng-egglaga, odddregin, grˇf- og ˇreglulega bogtennt, d˙nhŠr­ ß a­alstrengnum og hli­arstrengjum ß ne­ra bor­i. Laufleggir 3 sm langir, hßrlausir, me­ kirtla. Blˇm 2,5 sm Ý ■vermßl, hvÝt, Ý legglausum sveipum me­ allm÷rg blˇm, bikartrekt 6 mm l÷ng, brei­-krukkulaga, hßrlaus, bikarbl÷­ aftursveig­. Steinaldin 2 sm, hjartalaga-egglaga, d÷kk dumbrau­.
     
Heimkynni   Evrˇpa til Litlu-AsÝu, Kßkasus, V SÝberÝa.
     
Jar­vegur   Vel framrŠstur, me­alfrjˇr.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   1, http://www.howtogrow.co.uk, http://www.magic-garden-seeds.com
     
Fj÷lgun   GrŠ­lingar, sßning. Fuglakirsi er au­velt a­ rŠkta upp af frŠi. Fyrir ■essi stˇru, skurnh÷r­u frŠ er nau­synlegt a­ brjˇta skurnina svo a­ frŠin bˇlgni fyrr ˙t. FrŠin spÝra Ý kulda. Sßninguna ver­ur a­ geyma Ý kulda Ý nokkrar vikur (kŠlir) e­a a­ sß frŠinu mj÷g snemma vors e­a a­ haustinu. Blandi­ frŠi­ r÷kum sandi Ý plastpoka. Sßningunni ■arf a­ halda vi­ um 20░C og rakri mold fyrstu 2-4 vikurnar. Eftir ■a­ er h˙n sett Ý kŠli vi­ 5░C Ý 5-6 vikur. ŮvÝ nŠst er pokinn tekin ˙r kŠlinum og haf­ur vi­ stofuhita. Fylgist af og til me­ ■vÝ hvort frŠin spÝra.
     
Notkun/nytjar   St÷k trÚ e­a Ý stˇr be­. A­ rŠkta fuglakirsiberjatrÚ ■arf bŠ­i ■olinmŠ­i og tÝma, ■a­ lÝ­a m÷rg ßr ß­ur en trÚn fara a­ bera fyrstu uppskeru. Ůegar fuglakirsitrÚ eru rŠktu­ ■arf fleiri en eitt trÚ. ËlÝkt s˙rkirsi sem eru sjßlffrŠvandi ■arf s˙rkirsi frjˇ frß ÷­ru trÚ. Ef ■˙ hefur ekki nˇg plßss Ý eigin gar­i fyrir tv÷-■rj˙ fuglakirsitrÚ gŠtir­u spurt grannana hvort ■eir geti hugsa­ sÚr a­ rŠkta ■essi trÚ. Ůa­ gŠti tryggt a­ frŠvun eigi sÚr sta­.
     
Reynsla   Ekki Ý Lystigar­inum en hefur veri­ sß­.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   L÷glegt nafn samkvŠmt The Plant List of Royal BG, Kew and Missouri BG (2011) er: Padus avium Mill.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is