Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Prunus avium ĹVanĺ
ĂttkvÝsl   Prunus
     
Nafn   avium
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   ĹVanĺ
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fuglakirsi
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   Vor.
     
HŠ­   5-6 m
     
Vaxtarhra­i   Me­alvaxtarhra­i.
     
 
Vaxtarlag   Kr÷ftugt, upprÚtt trÚ.
     
Lřsing   UpprÚtt trÚ­ sem ver­ur 5,5-6,1 m hßtt og 4,6-6,1 m breitt, me­ fallegan b÷rk. TrÚn eru kr÷ftug og au­rŠktu­ og bera rÝkuleg uppskera af lj˙ffengum, sŠtum kirsiberjum. TrÚn eru lÝka er mj÷g skrautleg. Laufi­ er dj˙pgrŠnt, gljßandi, sagtennt og ■au ■ekja krˇnuna allt sumari­. TrÚn blˇmstra miki­ ß vorin, ■ß birtast klasar af hvÝtum blˇmum me­ sŠtum ilm. Blˇmin eru bollalaga, me­ 5 krˇnubl÷­. SafarÝk, sŠt og rau­ kirsuberin eru Ý kl÷sum e­a st÷k, oftast ■rosku­ um mitt sumar (erlendis).
     
Heimkynni   Upprunalega blendingur frß V AsÝu.
     
Jar­vegur   Vel framrŠstur, me­alfrjˇr, sendinn og leirkenndur, me­alv÷kvun.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   http://www.learn2grow.com
     
Fj÷lgun   GrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   TrÚ­ er ekki sjßlffrjˇvgandi og ■vÝ ■arf a­ grˇ­ursetja anna­ kirsuberjatrÚ (af sŠtum kirsuberjum) rÚtt hjß Prunus avium ĹVanĺ svo a­ ■a­ trÚ ■roski einhverja teljandi uppskeru. MŠlt er me­ yrkinu ĹBingĺ til vÝxlfrjˇvgunarinnar. SŠt kirsuber vaxa best ■ar sem vetur eru langir og svalir og sumrin eru ■urr. LÝtill sumarraki tryggir a­ aldinin ver­ sem sŠtust og springa ekki me­an ■au eru a­ ■roskast. Íll yrki af sŠtum kirsuberjum ■urfa fulla sˇl og vel framrŠstan jar­veg, sem er me­alfrjˇr. Sendinn og leirkenndur jar­vegur er bestur. TrÚn ■roska betur aldin ef ■au eru snyrt ßrlega. Snyrti­/klippi­ trÚn ■egar ■au eru Ý dvala bŠ­i til a­ forma ■au betur e­a bara til a­ fjarlŠgja ˇŠskileg rˇtarskot. Kirsuberin geta a­eins lifa­ ■ar sem vetur eru kaldir og ■urfa ßrlega kulda Ý 1000 til 1500 klukkustundir til a­ blˇmstra miki­ og ■roska gˇ­a uppskeru. Fuglakirsi­ 'Van' er har­gert fuglakirsiyrki sem ber bŠ­i gˇ­ ber og er lÝka allmennt sÚ­ allsherjar frjˇberi fyrir flest ÷nnur kirsuberjayrki. Aldinin eru ÷gn minni en ĹBingĺ, en uppskeran meiri. Verndi­ ■roska­a ßvexti fyrir fuglum, (fuglanet er vinsŠl a­fer­), njˇti­ a­ bor­a berin fersk, ni­urso­in e­a b÷ku­.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein a­fengin planta, sem planta­ var Ý be­ 2005, illa farin og brotin 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is