Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Prunus besseyi
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   besseyi
     
Höfundur   Bail.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skriđheggur
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi hálfrunni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 1,2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Marggreindur hálfrunni, allt ađ 1,2 m hár, uppréttur eđa oftast jarđlćgur.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 4,5×1,5 sm, egglaga-oddbaugótt eđa aflöng-öfugegglaga, ydd, sjaldan snubbótt, grunnur fleyglaga, neđri hluti laufanna hvasstenntur, hárlaus. Laufleggir allt ađ 6 mm langir, axlablöđ bandlaga, međ kirtiltennur. Blóm allt ađ 12 mm breiđ, 3-4 saman. Blómleggir allt ađ 7 mm langir, hárlausir, međ kirtla, bikar hárlaus krónublöđ 6 mm, aflöng-egglaga, mjókka ađ nöglinni. Steinaldin allt ađ 18 mm í ţvermál, hnöttótt eđa dálítiđ aflöng, svört til rauđ og gul. Steinar allt ađ 1×0,8 mm, hálfhnöttóttir til egglaga, snubbóttir í oddinn, grunnur bogadreginn eđa dálítiđ ţverstýfđur.
     
Heimkynni   V N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Frjór, fremur rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   1, 2
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í stórar steinhćđir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1984 og gróđursett í beđ 1988, falleg t.d. 1990, dálítiđ kal gegnum árin, brotin og ađţrengd 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is