Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Prunus spinosa
Ćttkvísl   Prunus
     
Nafn   spinosa
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţyrniplóma
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, skógarjađrar.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 8 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, mjög mikiđ ţyrnóttur runni eđa tré allt ađ 8 m hátt. Ársprotar stuttir, međ rauđa hćringu, stutt dúnhćrđ, sjaldan hárlaus. Greinar breiđ-útstćđar til hálfuppréttar.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 5 sm, oddbaugótt til aflöng-öfugegglaga, snubbótt, grunnur fleyglaga, fín-sagtennt til bogtennt, dúnhćrđ, verđa hárlaus. Blóm allt ađ 3 sm breiđ, hvít, stök, sjaldan tvö saman. Blómleggir allt ađ 1,5 sm, stinnir, hárlausir eđa lítiđ eitt dúnhćrđir, gráir. Steinaldin allt ađ 1,5 sm í ţvermál, hnöttótt til keilulaga, svört, slétt til döggvuđ, frćkápa grćn.
     
Heimkynni   Evrópa, V Asía, N Afríka.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   1, http://www.hittarecept.se, http://www.altavaltrebbia.net
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í rađir, í skógarjađra, sem stakstćđ tré eđa runnar. Berin eru ćt. Ţau eru t.d. notuđ í saft, hlaup og líkjör.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1988 og gróđursett í beđ 1992, hefur kaliđ lítiđ eitt flest ár, er um 1,3 m hár, var í skugga, hefur vaxiđ mikiđ 2011, engin blóm. Auk ţess er til ein planta sem sáđ var til 2099, er í sólreit.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is