Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Berberis diaphana
Ættkvísl   Berberis
     
Nafn   diaphana
     
Höfundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glæsibroddur
     
Ætt   Mítursætt (Berberidaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   R
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Djúpgulur
     
Blómgunartími   Júní
     
Hæð   1 - 2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi þyrnóttur, uppréttur runni. Greinar gular, ögn vörtóttar og greyptar.
     
Lýsing   Þyrnar 3 saman, sverir, allt að 2 sm langir. Lauf allt að 4×1 sm, öfugegglaga, smásagtennt, með allt að 10 tennur á hvorri hlið, matt-grágræn ofan, með áberandi netæðamynstur; blágrá neðan, verða skærrauð að haustinu. Blómin allt að 5 saman, djúpgul, allt að 1,5 sm breið. Eggleg 6-10. Aldin allt að 1 sm, egglaga, glansandi, ljós hálfglær-rauð. Stílar langæir, allt að 5 mm.
     
Heimkynni   V Kína
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, vel framræstur, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Haustsáning, sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Stakstæðir, í raðir, í blönduð beð og víðar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er ein planta undir þessu nafni, sem gróðursett var í beð 2004.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is