Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Crocus kotschyanus ssp. kotschyanus
Ættkvísl |
|
Crocus |
|
|
|
Nafn |
|
kotschyanus |
|
|
|
Höfundur |
|
Koch. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. kotschyanus |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Tyrkjakrókus |
|
|
|
Ætt |
|
Sverðliljuætt (Iridaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Hnýði. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur vaxtarstaður. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljós gráfjólublár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Haustblómstrandi. |
|
|
|
Hæð |
|
10-12 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Laukhnýðin mynda fjölmörg æxlikorn eða mynda stundum renglur. Skæni pappírskennt trefjar eru samhliða grunninum hálfnetæðótt efst. Lauf 4-6 talsins. Allt að 4 mm breið, hárlaus kjölurinn næstum jafn breiður og blaðkan. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómið 1 talsins, ilmar, trektin allt að 13 sm, hvít<; gin dúnhært, hvítt með gula slikju og tvær gular skellur við grunninn á hverjum flipa, sem stundum renna saman í einn stóran blett. Flipar 3-4,5 × 0,4-2 sm, föl ljósgráfjólublár með dekkri, samsíða æðar sem ná næstum upp í topp. Stíll þrídeildur, beinhvítur til fölgulur, breikkar til endanna og skiptast aftur. |
|
|
|
Heimkynni |
|
M & S Tyrkland, NV Sýrland, M & N Líbanon. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Hliðarhnýði, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð, undir tré og runna, sem undirgróður. |
|
|
|
Reynsla |
|
Á skrá í Lystigarðinum 2005, lítt reyndur hérlendis. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|