Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Caragana ambigua
Ættkvísl   Caragana
     
Nafn   ambigua
     
Höfundur   Stocks in Hook.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Ertublómaætt (Fabaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Snemmsumars
     
Hæð   1-2 m (-4 m)
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Þyrnóttur, smávaxinn runni.
     
Lýsing   Lágvaxinn runni, greinar dúnhærðar. Lauf fjaðurskipt, aðalstrengur laufa stinnur, með þyrna, um 2 sm langur. Smálauf 4-10, oddbaugótt til öfugegglaga, broddydd, þéttdúnhærð, axlablöðin verða að þyrnum. Laufleggir um 5 mm langir, blómin stök. Bikar dúnhærður, tennur þríhyrndar-lensulaga, jafn löng og bikarpípan. Krónan um 15-22 mm löng. Aldin snöggsveigð til hliðar, um 2 sm löng, 5-6 mm breið, broddydd, smádúnhærð.
     
Heimkynni   Pakistan.
     
Jarðvegur   Grýttur jarðvegur, leirkenndur, sendinn, þurr til miðlungi rakur
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Flora of Pakistan eFloras.org, http://en.hortipedia.com
     
Fjölgun   Sáning, sumargrælingar
     
Notkun/nytjar   Í beð
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 1986 og gróðursettar í beð 1990. Þrífast nokkuð vel, kala samt ögn.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is