Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Amelanchier spicata ‘Nikkari’
Ættkvísl   Amelanchier
     
Nafn   spicata
     
Höfundur   (Lam.) K. Koch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Nikkari’
     
Höf.   Finnskt yrki.
     
Íslenskt nafn   Skógamall
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð   - 2,5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, 2,5 m hár.
     
Lýsing   Lauf grágræn til græn.að vorinu. Fallegir haustlitir, gulir-appelsínugulir.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalrakur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   https://portal.mtt.fi, http://www.mtt.fi
     
Fjölgun   Sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduð beð, sem stakstæður runni.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta sem kom í garðinn 2009 og var gróðursett í beð það sama árið.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is