Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Clematis columbiana
Ćttkvísl   Clematis
     
Nafn   columbiana
     
Höfundur   (Nutt.) Torr. & A. Gray
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klettabergsóley*
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr vafjurt
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi og skjól
     
Blómlitur   Bláfjólublár
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   -1 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr vafjurt sem ţarf stuđning (uppbindingu) sé hún gróđursett í fjölćringabeđ.
     
Lýsing   Hálftrékenndur vafningsviđur, smágreinar grannar. Lauf fjađurskipt-ţrílaufa, smálauf 4 sm, ţunn, egglaga, ydd, hjartalaga viđ grunninn, heilrend eđa grófsagtennt. Blómin stök, blómskipunarleggir međ stođblöđ, Blóm purpura eđa blá, bikarblöđ lensulaga, allt ađ 5 sm löng. Aldin međ langća stíla allt ađ 5 sm löng.
     
Heimkynni   N Ameríka
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakur, léttur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun  
     
Notkun/nytjar   Á veggi, grindur og víđar.
     
Reynsla   Til er ein planta sem sáđ var til 2007 og gróđursett í beđ 2010.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is